Ristretto Martini   Hráefni: 30 ml Galliano Ristretto 30 ml Vodka 30 ml espresso kaffi Klakar   Aðferð: Uppskriftin miðast við 1 drykk, tvöfaldið ef þið viljið gera tvo drykki. Hellið upp á espresso kaffi (mjög sterkt kaffi) og kælið það, gott að geyma inn í ísskáp í 30 mín eða setja kaffibollann í klakabað

Salt karamellu White Russian kokteill Hráefni: Salt karamella u.þ.b. 2 tsk Fullt glas af klökum 20 ml Galliano Ristretto strong espresso 30 ml vodka Fyllið upp með rjóma (líka hægt að blanda saman mjólk og rjóma) Þeyttur rjómi (skraut) Salt karamella (skraut) Aðferð: Skreytið glasið með saltri karamellu Fyllið glasið af klökum og hellið galliano og vodka

Penne alla vodka Fyrir 2 Hráefni Penne pasta, 250 g td De Cecco Pancetta eða beikon, 100 g Vodka, 60 ml San Marzano tómatar, 1 400 g dós (Mega vera venjulegir) Tómatpúrra, 3 msk Chiliflögur, 1 ml Laukur, 1 stk Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 120 ml Smjör, 50 g Steinselja, 10 g Parmesan, 50 g Lítið baguette brauð, 1 stk Aðferð:   Setjið

Bláberja límonaði kokteill Hráefni: 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Russian Standard Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt

DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Brómberja Moscow Mule  Uppskrift: Linda Ben Hráefni 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa)   Aðferð Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið brómberin ofan í bollanum. Kreystið lime út í og fyllið bollan af klökum, hellið engiferbjór yfir. Skreytið með