Rjómalagað kjúklinga pappardelle með pestó og ristuðum pankó raspi Uppskrift: Matur & Myndir Fyrir 2-3: Kjúklingabringur, 2 stk (sirka 350 g) Pappardelle pasta, 250 g / Eða tagliatelle með eggjum Laukur, 120 g Hvítlauksrif, 1 stk Gott rautt pestó, 95 g Hvítvín, 50 ml Tómatpúrra, 2 msk Rjómi, 150 ml Pankó brauðraspur, 20 g Kjúklingakraftur (duft), 1

  Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

  Smáborgarar   Hráefni fyrir brauðið 325g hveiti 16cl mjólk 1 lítið egg 15g smjör 1 msk. hunang 12g ferskt ger ½ tsk. salt 2 msk. sesamfræ 1 eggjarauða fyrir gljáa   Annað hráefni 200g nautahakk Ostasneiðar fyrir hvern borgara 30g smjör Súr gúrka, tómatsósa, majónes, salt og pipar   Aðferð fyrir brauðið Settu hveiti í skál og blandaðu salti, hunangi og

  White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu og helltu í kælt kokteilglas. Skreyttu með sítrónuberki.  

  Cointreau sítrus-vinaigrette   Hráefni 1 greipaldin 10 cl grapeseed olía 10 cl Cointreau 10 cl balsamikedik Salt og Sichuan piparkorn eftir smekk   Aðferð Kreistið greipaldinið í matvinnsluvél, en skiljið smá eftir af aldinkjötinu. Blandið öllum hráefnum svo saman í matvinnsluvélinni. Saltið og piprið eftir smekk. Það má nota þetta vinaigrette eftir þörfum. Mjög gott

Cointreau hindberjaeftirréttur   Hráefni fyrir 10 manns 30 Ladyfinger kex 50 cl rjómi 60 g sykur 5 cl Cointreau 250 g hindber   Aðferð Raðið kexinu á disk og látið flötu hliðina snúa niður. Þeytið rjóma og tryggið að hann sé kaldur þegar þið blandið honum saman við sykurinn og Cointreau líkjörinn. Setjið rjómablönduna ofan

  Cosmopolitan   Hráefni 2 cl Cointreau 4 cl vodka 2 cl rifsberjasafi 2cl ferskur límónusafi   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara. Bætið klökum við og hristið vel. Hellið í kælt kokteilglas og skreytið með appelsínuberki.

Cointreau Jarðarberja eftirréttur Hráefni fyrir fjóra 200 g jarðaberja purée 200 g jarðaber 40 g sykur 20 g mynta 320 cl vatn 5 cl Cointreau Aðferð: Leyfðu myntunni að liggja í heitu vatni í 20 mínútur og síaðu hana svo frá. Blandaðu öllum innihaldsefnunum svo saman í blandara. Kældu blönduna, færðu hana yfir í