Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu Fyrir 3-4 Hráefni Stroh 60, 60-100 ml Mjólk, 500 ml Vanilludropar, 0,5 tsk Kanilstöng, 1 stk Súkkulaði 56%, 150 g Kakóduft, 1 msk Hlynsíróp, 2 msk Karamellusósa, 60 ml Rjómi, 150 ml Aðferð Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara

Stroh   Stroh er kryddað romm frá Austurríki og er einn af einkennisdrykkjum landsins. Saga þess nær aftur til ársins 1832 er Sebastian Stroh fékk þá flugu í höfuðið að búa til snafs er myndi ylja mönnum í kulda og vosbúð, veiðitúrum, skíðatúrum og alls kyns útiveru. Hann

STROH romm stjörnur  Hráefni 6 egg 240 g smjör 230 g flórsykur 1/2 msk vanillusykur  1 msk lyftiduft 100 g heslihnetur (saxaðar) 3 tsk kakó 170 g hveiti 3 msk STROH 60 Glassúr: 270 g flórsykur 10 msk STROH 60 Undirbúiningur Forhitið ofninn í 175°. Stífþeytið eggjahvíturnar. Þeytið smjör (við stofuhita), flórsykur, vanillusykur, og egg

STROH romm kúlur Hráefni 200g súkkulaði, skorið mjög smátt (kurl) 200g hnetur, muldnar 100g flórsykur 1/2 msk vanillusykur 2 eggjahvítur 3 msk STROH 60 3 msk vatn Undirbúiningur Öllu hráefninu blandað sama í skál. Móta í litlar kúlur. Veltið kúlunum í kókos eða í kakó dufti, eða eftir smekk. Kælið.

Piparkökur með appelsínu romm glassúr Piparkökudeig 500 g rúgmjöl 2 msk piparkökukrydd 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 50 g smjör 200 g hunang 2 egg 2 msk ferskur appelsínusafi 2 msk STROH 60 1 egg til penslunar Sykraðar appelsínur 200 ml appelsínumarmelaði 2 appelsínur 1/2 msk vanillusykur 1 kanilstöng 3 negull 2 msk STROH 60 Appelsínu glassúr 200 g flórsykur 2 eggjarauður  Hýði af 1

Súkkulaði romm fylling Fylling: 15g smjör 100 g möndlur (smátt skornar) 100 g of dökkt suðursúkkulaði 100 ml þeyttur rjómi 3 cl STROH 60 Aðferð: Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði, blandið því svo saman við smjörið, þeytta rjómann, rommið og möndlurnar. Fyllið pönnukökurnar með súkkulaði fyllingunni og rúllið

Jólabrauð með rommi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 130 ml mjólk 1 bréf þurrger 400 g hveiti 1 msk vanillusykur 1 tsk kanill ½ tsk engifer krydd ¼ tsk salt 3 egg 3 tappar Stroh 60 150 g rjómaostur 18% fita 90 g brætt smjör, látið kólna 100