STROH romm stjörnur 

Hráefni

6 egg

240 g smjör

230 g flórsykur

1/2 msk vanillusykur

 1 msk lyftiduft

100 g heslihnetur (saxaðar)

3 tsk kakó

170 g hveiti

3 msk STROH 60

Glassúr:

270 g flórsykur

10 msk STROH 60

Undirbúiningur

Forhitið ofninn í 175°. Stífþeytið eggjahvíturnar. Þeytið smjör (við stofuhita), flórsykur, vanillusykur, og egg saman. Hrærið sama hveiti, lyftiduft, kakó, STROH og heslihnetur. Í lokin blandið saman við eggjahvíturnar. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og dreifð úr deiginu á plötuna. Bakið, í forhituðum ofni við 175° C, í 30 mínútur. Kælið deigið. Glassúr: Blandið saman flórsykur og STROH þar til komin er þykk áferð á glassúrnum. Dreifið jafn yfir deigið. Skreytið með kurli. Kælið í ísskáp í 1 klukkustund. Í lokin skerið út stjörnur.

Post Tags
Share Post