STROH romm kúlur

Hráefni

200g súkkulaði, skorið mjög smátt (kurl)
200g hnetur, muldnar
100g flórsykur
1/2 msk vanillusykur
2 eggjahvítur
3 msk STROH 60
3 msk vatn

Undirbúiningur

Öllu hráefninu blandað sama í skál. Móta í litlar kúlur. Veltið kúlunum í kókos eða í kakó dufti, eða eftir smekk. Kælið.

Post Tags
Share Post