Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum   Fyrir 3   Hráefni Risarækjur, 300 g Hrísgrjónanúðlur, 200 g Egg, 2 stk Fiskisósa, 4 msk Tamarind paste, 3 msk / Fæst í Fiska á Nýbýlavegi Púðursykur, 5 msk Hrísgrjónaedik, 1 msk Límónusafi, 1 msk Srirachasósa, 1 msk Paprikuduft, 1 msk Salthnetur, 80 ml Baunaspírur, 60 g Laukur, ½ lítill Hvítlaukur, 3 rif Vorlaukur, 2 stk Kóríander, 8 g Agúrka,

Ómótstæðilegt kínóa salat með grilluðum risarækjum, mangó og lárperu Fyrir 4 Hráefni Risarækjur, 600 g Tandoori masala, 20 ml / Kryddhúsið Hvítlaukur, 2-3 rif Langir grillpinnar, 5-6 stk Kínóa, 250 ml Piccalo tómatar, 200 g Lárpera, 2 stk Stórt mangó, 1 stk Klettasalat, 60 g Rauðlaukur, 1 stk Basilíka, 10 g Steinselja, 10 g Kóríander, 10 g Límóna, 1 stk Hunang, 2

Sítrónu risarækju spaghetti   250 g spagettí 400 g litlar tígrisrækjur salt og pipar 2 msk capers 1 dl olía Börkur af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum ½ bolli ólífu olía ¾ rifinn parmesan ostur ½ bolli pasta soð ferskt basil   Avókadó salsa 2 avókadó 10 kokteiltómatar Safi úr ½ lime 1 msk kóríander, smátt saxað Aðferð:   Spagettíið er soðið í miklu vatni þangað

Risarækju tagliolini með hvítlauksbrauði   Fyrir 3-4   Hráefni: 400 g frosnar risarækjur 250 g tagliolini 3 hvítlauksrif 1stk, Lítið baguette 2 skalottlaukar sirka 40 g samtals 1 dós tómatar 0,5 msk oregano Chili flögur eftir smekk 5 g steinselja 10 g basil 15 ml tómatpúrra 60 ml hvítvín 125 ml rjómi 50 g parmesan ostur Smjör 50 g  Aðferð: Þýðið og þerrið risarækjurnar. Setjið

Asísk núðlusúpa með risarækjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk Oscar grænmetiskraftur 2 bent Blue Dragon eggjanúðlur Lime Kóríander Aðferð: Kryddið rækjurnar með salti og pipar eftir smekk, setjið olíu á pönnu og

Hvítlaukspasta með risarækjum og parmesan Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 230 gr fettuccine pasta 1x box af risarækjum 4 hvítlauksrif 2 msk olífuolía 2 msk ósaltað smjör 85 gr ósaltað smjör 1 tsk salt 1 tsk pipar 1/2 tsk oregano 1/2 chilliflögur 1 poki af klettasalati 1/2 bolli rifin parmesan ostur Aðferð: 1. Sjóðið pastað með einni tsk af salti. Eldið samræmi við

Hættulega góðar og stökkar kókosrækjur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 500 g risa rækjur með hluta af skelinni á 1 dl hveiti 1 tsk salt 1 tsk pipar 2 egg 2 dl brauðrasp 2 ½ dl stórar kókosflögur, muldar í minni bita u.þ.b. 1 dl olía Aðferð: Kveiktu á ofninum og stilltu á 200°C. Blandaðu saman hveiti, salti og pipar í