Chicken Marbella Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ólífuolía ½ bolli rauðvínsedik 1 bolli sveskjur ½ steinlausar grænar ólífur ½ capers og smá af safanum 3 lárviðarlauf 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk oregano Salt og pipar Tvö kíló af blönduðum kjúklingabitum með beini. 1 bolli hvítvín

Kjúklinga Milanese með hunangs sinnepssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 Kjúklingabringur 1 Egg Hveiti Brauðrasp 1 Poki klettasalat Blanda af tómötum 1 Sítróna Ólífuolía Dressing: Hér er hægt að nota dl grískt jógúrt, dl mæjónes eða dl sýrðan rjóma (ég notaði 50/50 mæjónes og sýrðan rjóma) 1 tsk eplaedik 1 msk sinnep 1 tsk hunang Salt & pipar Blandið öllu og

Pasta með stökkri hráskinku og aspas Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 90 g af hráskinku 1 laukur 600g aspas ólífuolía 400g pasta Salt & pipar Grænmetissoð (1 teningur + vatn) 20 g parmesanostur ½ sítróna Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Skerið hráskinkuna í litla strimla og laukinn í litla bita. Skerið frá þar sem aspasinn er þránaður og skerið hann

Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur

Sítrónu og Saffran kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 laukar, skornir í helming og síðan í þunnar sneiðar Safi úr 5 sítrónum 4 msk ólífuolía 1 tsk túrmerik 400 g grískt jógúrt 2 tsk salt 1 klípa á saffran þráðum 3 msk heitt vatn 6 kjúklingabringur, skornar í sirka 5 cm sneiðar Aðferð: Finnið til stóra skál

Grillað eggaldin með fetaosti, tómötum og ólífum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 eggaldin skorið í sneiðar u.þ.b. 3 msk ólífu olía salt og pipar eftir smekk Þurrkað basil krydd Þurrkað oregano krydd u.þ.b. 5-6 kirsuberja tómatar u.þ.b. 10 grænar ólífur u.þ.b. 2 msk fetaostur Aðferð: Skerið eggaldinið niður í u.þ.b.

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og

Einfalt og fljótlegt kjúklingasalat Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 poki veislusalat (100g) 2 kjúklingabringur 1 stórt avókadó eða 2 lítil 1/2 agúrka 1 krukka fetaostur 1/2 granatepli Aðferð: Skolið salatið og þerrið í eldhúspappír eða salat vindu. Raðið salatinu á disk. Skerið elduðu kjúklingabringurnar niður í bita stóra bita og raðið á salatið. Ef

  Svínalund með geitaosta fyllingu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fylling: Geitaostur (má nota hvaða ost sem er t.d camenbert) Grilluð paprika Sólþurrkaðir tómatar Spínat Valhnetur Beikon Aðferð: Sjóðið spínat í 1 mínútu, kælið það undir köldu vatni og skerið það svo smátt og setjið í skál. Skerið sólþurrkaða tómata, grillaðar paprikur og valhnetur smátt. Blandið öllu saman í

  Sumarlegt salat með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Salat að eigin vali Geitaostur Fersk brómber, bláber, ferskjur Fururhnetur Balsamik edik Hunang Aðferð: Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur. Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir. Vinó mælir