Sumarlegt salat með geitaosti

Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir

Hráefni:

Salat að eigin vali

Geitaostur

Fersk brómber, bláber, ferskjur

Fururhnetur

Balsamik edik

Hunang

Aðferð:

Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur.

Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir.

Vinó mælir með  Parés Balta Ros de Pacs með þessum rétt.