Gluggaveður

 

Uppskrift:

45 ml Jim Beam White

30 ml Brennivín infusað vanillu skyri

20 ml sítrónu safi

20 ml sykur síróp

Toppað með Jim Beam Honey froðu

Innblástur:

Ísland er eitt af fáum löndum þar sem gluggaveður er sagt oft enda virkilega fallegt land en getur verið ískalt úti, eins og með drykkinn sjálfan, fallegur en ískaldur.

Höfundur: Patrick Örn Hansen barþjónn á Public House lenti í 2. sæti í Kokteilkeppni 2019 með þessum drykk!