Ballin´ Carrots

 

Uppskrift:

50ml Jim Beam Devil’s Cut toppað með heimagerðu „carrot cream soda“

Ferskur gulrótasafi

Íslenskt skyr

Smá rabbabari og mysa til að balensera sætuna í gulrótunum

Íslenskt birki síróp

Klípa af íslensku sjávarsalti

Innblástur:

Mig langaði að gera einfalt twist á langvinsælast whiskey drykk í heiminum: Whiskey highball með alíslenskum hráefnum í nýjum búning.

Höfundur: Jónas Heiðarr barþjónn á Apotekinu lenti í 4-6. sæti Kokteilkeppni 2019 með þessum drykk!