Spuni   Uppskrift: 40 ml Jim Beam Black 20 ml Sítrónusafi 10 ml Krækiberjalíkjör 64Rvk 10 ml Vallhumalslíkjör heimagerður Topp með Ginger Ale frá London essence Innblástur: Drykkurinn er hugsaður sem óður til Íslenska hestsins þar sem hestamennskan er tengd við drykkjargerðina á mjög skemmtilegan hátt. Höfundur: Andri Davíð Pétursson barþjónn á Krydd Restaurant vann Kokteilkeppni

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

  White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu og helltu í kælt kokteilglas. Skreyttu með sítrónuberki.  

  Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af sódavatni og skreyttu með límónusneið.  

  Cosmopolitan   Hráefni 2 cl Cointreau 4 cl vodka 2 cl rifsberjasafi 2cl ferskur límónusafi   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara. Bætið klökum við og hristið vel. Hellið í kælt kokteilglas og skreytið með appelsínuberki.

Jarðarberja gin & tónik Hráefni 5 cl Martin Miller's gin 1 jarðarber Svartur pipar 1 fl. tónik Aðferð: Fyllið glasið með klökum, skerið jarðarberið í fernt og setjið útí glasið. Hellið 5 cl af Martin Millers gininu útí glasið, piprið örlítið og fyllið upp með tónik.

Moscow Mule Russian Mule eða Moscow Mule eins og hann er oftast kallaður var kokteill bandaríska þotuliðsins á fimmta áratug síðustu aldar en margir þekkja drykkinn sem Asna. Talið er að Moscow Mule hafi komið af stað vinsældum vodka-kokteila sem vara enn þann dag í dag.

F R O S É Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Fyrir 2 1/2 flaska rósavín 1 skot Cointreau 4 stk frosin jarðaber Klaki Aðferð: Setjið öll hráefnin saman í blandara ásamt fullt af klökum og blandið saman.  

   Passoa Partý Kanna Hráefni: 3 hlutar Passoa 2 hlutar Russian Standard Vodka 5 hlutar trönuberjasafi 1 stk ástaraldin (skorið í sneiðar) 1 stk lime (skorið í báta) Klakar   Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum saman í könnu með klaka og Voila! Sumardrykkurinn er Klár.