Tígrisrækju Tostadas Fyrir 4 Hráefni Um 700 g stór tígrisrækja frá Sælkerafiski (2 pakkar) 250 ml Caj P grillolía með hvítlauk Rauðkál ferskt 10 stk Tostadas skífur harðar eða litlar mjúkar tortilla kökur Guacamole (sjá uppskrift hér að neðan) Sýrður rjómi Kóríander Aðferð Affrystið rækjurnar, skolið og þerrið. Hrærið þeim saman við grillolíu í skál, plastið og

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Gómsæt og krönsí vefja Mælum með einni vefju á mann (inniheldur eina stóra tortillu og tvær street taco. Magn fyllingar fyrir hverja tortillu stendur í aðferð) Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 3 tsk chipotle mauk eða krydd 1 msk ólífuolía ½ tsk laukduft ½ tsk hvítlauksduft 1 tsk salt ¼ tsk pipar Tortillur original frá

Taquitos með kjúkling og guacamole Uppskrift fyrir 4-5 500-600 gr úrbeinuð kjúklingalæri ½ tsk cumin ½ tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk laukduft ½ tsk paprikuduft ¼ tsk pipar ¼ tsk cayenne pipar 2 msk Caj P. kryddlögur ½ dl Corona bjór ⅔ hreinn Philadelphia rjómaostur 3 msk salsasósa frá Mission 2 msk sýrður rjómi 1 dl rifinn cheddar

Kjúklinga fajitas með heimagerðu guacamole   Hráefni 4 útbeinuð kjúklinglæri 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur Taco kryddblanda Ferskt kóríander Lime 6 stk litlar vefjur Guacamole Sýrður rjómi Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið kjúklinginn smátt niður, setjið vel af taco kryddblöndu yfir og raðið á ofnplötu. Skerið laukinn og paprikurnar í sneiðar,

Rækju Taco að hætti Kylie Jenner Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800g ferskar rækjur 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1/2 tsk chillikrydd 2 stórir laukar Rifinn ostur Ferskur kóríander blaðlaukur 3 lime Sýrður rjómi 2 avocado Salsa sósa litlar tortilla pönnukökur 4-5 tómatar Olía Salt og pipar Taco skeljar aðferð: Veldu pönnu sem er aðeins stærri en pönnukökurnar, settu 3 matskeiðar af olíu

  Heimsins besta Guacamole Hráefni: 2 þroskuð avokadó ½ bolli rauð paprika (smátt skorin) – má sleppa og nota kirsuberjatómata í staðinn ¼ bolli rauðlaukur (smátt skorinn) 1 jalapeño, fræhreinsað og fínhakkað 1 hvítlauksrif 2 msk ferskt skorið kóriander Safi úr heilu lime ½ tsk cumin Salt og pipar   Aðferð: 1. Stappið avokadóið með gaffli í skál. 2. Blandið