Heimsins besta Guacamole

Hráefni:
2 þroskuð avokadó
½ bolli rauð paprika (smátt skorin) – má sleppa og nota kirsuberjatómata í staðinn
¼ bolli rauðlaukur (smátt skorinn)
1 jalapeño, fræhreinsað og fínhakkað
1 hvítlauksrif
2 msk ferskt skorið kóriander
Safi úr heilu lime
½ tsk cumin
Salt og pipar

 

Aðferð:
1. Stappið avokadóið með gaffli í skál.
2. Blandið svo öllum hráefnum saman við avokadóið.

 

Post Tags
Share Post