Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar Hráefni 2 kjúklingabringur frá Rose Poultry 1-2 msk ólífuolía Krydd: ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk) Mission spelt og hafra tortillur  Philadelphia rjómaostur Rifinn cheddar ostur Smátómatar eða kokteiltómatar Laukhringir (frosnir) Berið fram með sósum eftir smekk: Heinz hvítlaukssósu Salsasósu frá Mission Guacamole Aðferð Byrjið á

Gómsætur jalapeno-& cheddar borgari Hráefni 500 g nautahakk 1 egg 2-3 msk jalapeno úr dós, smátt skorið 1½ dl rifinn cheddar ostur 4 msk pankó raspur Krydd: 1 tsk laukduft, 1 tsk salt, ¼ tsk pipar 4 hamborgarabrauð Cheddar ostur í sneiðum (mér finnst þessi mjúki bestur) Kál Buffalo tómatur Rauðlaukur Avókadó Heinz American Style Burger sósa Kartöflubátar 8-10 stk kartöflur 1

Djúsí & einföld BBQ pizza Hráefni 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 2-3 dl rifinn kjúklingur 1 dl BBQ sósa 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur ½ dl rifinn cheddar ostur ½ dl rifinn mozzarella ostur Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla Mission tortilla flögur eftir smekk ½ avókadó 5 kokteiltómatar Ferskur kóríander eftir

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af

Ostafylltar Brauðbollur Uppskrift að 36 litlum brauðbollum Hráefni 430 g smjördeig, frosið (6 plötur) 5-6 dl rifinn cheddar ostur 1 pkn Philadelphia rjómaostur með graslauk 6 vorlaukar 1-2 egg Sesamblanda (eða kaupa tilbúið út í búð) 3 msk ljós sesamfræ 3 msk svört sesamfræ 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk salt Aðferð Byrjið á því að afþýða deigið. Skerið

Djúsí vöfflufranskar Hráefni 1 poki frosnar vöfflufranskar (600 g) 100 g rifinn cheddar ostur 150 g stökkt, mulið beikon Sýrður rjómi með graslauk Niðurskorinn vorlaukur Aðferð Bakið kartöflurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Færið þær síðan yfir í eldfast mót og setjið ost og beikonkurl inn á milli í nokkrum lögum. Setjið aftur inn í ofninn