Mint Julep

 

Hráefni

2 partar Maker’s Mark Bourbon

½ partur sykursíróp

Fersk myntulauf

Mulinn klaki

 

Aðferð

Setjið alla myntuna og sykursírópið í málmglas. Merjið myntuna rólega til að ná olíunum út. Bætið við mulnum klaka. Hellið Maker’s Mark í glasið og hrærið. Skreytið með myntu.