Sangría Hráefni 1 epli 1 lime 1/2 sítróna 1/2 appelsína 2 litlar nektarínur 60 ml sykursíróp 60-70 ml Cointreau 1 flaska Adobe Reserva Merlot rauðvíni 2 dl límónaði, Sprite eða 7 Up Klakar Aðferð Skerið alla ávextina í bita/sneiðar og setjið í stóra könnu. Hellið sykursírópi, Cointreau og rauðvíni í könnuna og hrærið vel saman með sleif. Því næst hellið

Gulrótar Margarita Hráefni 6 cl Cointreau líkjör 12 cl ferskur gulrótarsafi 3 cl ferskur límónusafi 3 stk basiliku lauf Klakar Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Skreytið með basil lauf og skál!

Nautalund með bernaise sósu, salati og sætum kartöflum   Fyrir 2   Hráefni: Nautalund, 2 x 250 g Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Bernaise essence, 2 tsk Nautakraftur, 2 tsk / Oscar Estragon, 2 tsk Sætar kartöflur, 400 g Rósmarín, 1 stilkur Radísa, 1 stk Agúrka, 60 g Smátómatar, 60 g Salatblanda, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 40 g Aspas, 100

Rabarbara Margarita Hráefni 2 cl Cointreau líkjör 4 cl Tequila Blanco 2 cl Rabarbara sýróp* 2 cl ferskur límónusafi 1 ræma af rabarbari 1 myntublað Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í glas og skreytið með ræmu af rabarbara og myntu. Rabarbara sýróp Hráefni 3 stilkar af rabarbara skornir