Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas  35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados  20 ml límónusafi, nýkreistur  15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá Reykjavík Distillery  Prosecco, til að fylla upp í með límónusneið, til að skreyta ef vill klakar Aðferð Setjið romm, límónusafa og bláberjalíkjör í hristara með klökum og hristið

Hráefni Nautalund, 2x 200 g (t.d. í Black Garlic marineringu) Grasker (Butternut squash), 500 g án hýðis Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 60 ml Smjör, 60 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesan, 15 g Sítróna, 1 stk Ristaðar möndluflögur, 20 g Kastaníusveppir, 150 g Herbs Provance kryddblanda, 0,5 tsk Soyasósa, 1 tsk Balsamedik, 1 tsk Steinselja, 2

Sóley Eitt glas á fæti Hráefni 30 ml Remy Martin Fine Champagne VSOP  30 ml Cointreau  15 ml límónusafi, nýkreistur  ½ tsk. sykur klaki appelsínusneið, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti yfir í kælt

Ítalskt bolognese með steiktri Parma skinku og mozzarella Hráefni Ungnautahakk, 300 g Hvítlaukur, 1 rif Parma skinka, 70 g Grænar ólífur, 8 stk Spaghetti, 180 g Niðursoðnir tómatar, 200 g Rjómi 90 ml Parmesan, 30 g Súrdeigs baguette, 1 stk  Mozzarella rifinn, 50 g  Mozzarellakúlur, 10 stk Tómatpúrra, 1,5 msk Nautakraftur, 0,5 msk / Oscar Herbs Provence, 2 tsk /

Willm Pinot Noir Rosé     Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa dagana, úr þrúgunni Pinot Noir. Villa Wolf er upprunnið í héraðinu Pfalz í Þýskalandi, en vestan við Rínarfljótið er það auðvitað Alsace. Þar er einungis

Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé     Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan, enda sumarið tíminn til að hafa rósavín í glasinu. Sum rósavín koma einnig með loftbólum og þetta er eitt þeirra og hreint ekki það versta sem

Conde de Haro Brut Reserva 2018     Víngarðurinn segir; Það er alltaf pláss í mínum ísskáp fyrir góð Cava-freyðivín og ég hef trú á að ég eigi eftir að versla nokkrar svona í framtíðinni, enda er hér á ferðinni Cava í algerum sérflokki og er ekki bara góður

Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc  2020     Víngarðurinn segir; Hér er kominn ný árgangur af þessu sí-vínsæla hvítvíni sem Víngarðurinn hefur fengið reglulega inn á borð til sín og alltaf verið býsna hrifinn af, enda reglulega vel gert vín sem hefur skýr þrúgueinkenni og ljúfleika, þótt varla sé

Contino Reserva 2017     Víngarðurinn segir; CUNE-samsteypan í Rioja var lengi vel einhverskonar risaeðla sem lifði á fornri frægð, enda rótgróin víngerð á þessum slóðum og lengi vel var neyslan á vínunum nærri eingöngu innanlands. Þegar yngri og sprækari víngerðarmenn fóru svo af stað með það sem við

Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2018     Víngarðurinn segir; Ég tel víst að langflestir áhangendur Víngarðsins séu vel kunnugir vínunum frá Donald Hess og víngerðarteymi hans, enda hafa þessi vín verið nokkuð lengi í boði hér á landi og mörg þeirra hafa einmitt verið tekin fyrir hér