Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift:

Purato: 100% umhverfisvæn hágæðavín frá Sikiley   Sífellt fleiri vínframleiðendur bjóða upp á lífrænt framleidd vín á meðan önnur eru með vegan vottun. Þá færist í vöxt að ræktun og framleiðsla vína sé kolefnisjöfnuð. Þeir eru hins vegar ekki margir, framleiðendurnir sem tikka í hvert einasta box

Sidecar Hráefni 3 cl Remy Martin 1738 koníak  2 cl Cointreau  1 cl Nýkreistur sítrónusafi  Aðferð Vætið glasabrúnina með sítrónu og dýfið brúninni ofan í smá sykur.  Setjið Remy koníak, Cointreau, sítrónusafa í kokteilhristara með klökum.  Hristið vel og hellið í glasið.  Kreystið appelsínuberki yfir drykkinn í lokinn. 

Andabringur með rauðvínssósu Fyrir 3-4 Andabringur uppskrift Hráefni 2 x Valette andabringur Salt og pipar   Aðferð Leyfið andabringunum að ná stofuhita áður en þið eldið þær. Hitið ofninn í 160°C. Skerið tígla í fituna án þess að fara í gegn í kjötið og nuddið grófu salti í hana alla. Steikið á fremur háum hita í

Chick-fil-A“ borgari Fyrir 4 Kjúklingaborgari uppskrift Hráefni 2 stórar kjúklingabringur 100 ml safi af súrum gúrkum í krukku 50 ml vatn 100 ml nýmjólk 1 egg 150 g hveiti 3 msk. flórsykur ½ tsk. lyftiduft 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. salt ½ tsk. pipar ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar Steikingarolía (um 400 ml) 4 þykkar ostsneiðar   Aðferð Byrjið á því að

Viskíkaffi á klaka 2 drykkir Hráefni 2/3 dl skyndikaffi  3 msk. sykur  2 msk. vatn  stór klaki  45 ml viskí, við notuðum Maker´s Mark  4 msk. létteyttur rjómi  2 glös  1-2 súkkulaðimolar    Aðferð Þeytir kaffiduftið, sykurinn og vatnið kröftuglega í u.þ.b. 5-7 mín. eða þar til myndast hefur þykkur massi. Setjið nokkra klaka í glösin eða einn

Boulevardier Hráefni Makers mark, 3 cl / Ég notaði Makers Mark Antica Formula Vermouth, 3 cl Galliano L‘Apertivo, 3 cl Appelsínubörkur til skrauts Aðferð Hrærið áfengið með klökum þar til ískalt. Hellið í klakafyllt glas og skreytið með appelsínuberki. Uppskrift: Matur og Myndir