Ballin´ Carrots   Uppskrift: 50ml Jim Beam Devil's Cut toppað með heimagerðu "carrot cream soda" Ferskur gulrótasafi Íslenskt skyr Smá rabbabari og mysa til að balensera sætuna í gulrótunum Íslenskt birki síróp Klípa af íslensku sjávarsalti Innblástur: Mig langaði að gera einfalt twist á langvinsælast whiskey drykk í heiminum: Whiskey highball með alíslenskum hráefnum í

Ribeye með parmesansósu og bökuðu grænmeti   Fyrir 2   Hráefni: Ribeye, 2x 250 g Kartöflur, 300 g Gulrætur, 150 g Sprotakál eða spergilkál, 200 g Perlulaukur, 8 stk Smjör, 50 g Hvítlaukur, 3 rif Hveiti, 2 msk / 15 g Nautasoð, 250 ml Rjómaostur, 30 g Rjómi, 125 ml Parmesan ostur rifinn, 12 g Herbs de Provence, 1 tsk Aðferð: Takið kjötið

Sturluson   Uppskrift: 6 cl Jim Beam White 2.25 cl sítrónusafi 2.25 síróp 1 jarðaber úr garðinum Snorri bjór fyrir toppinn Heimaræktað timjan Innblástur: Ég vildi nota hráefni sem ég gat fundið í garðinum mínum og ég vildi nota íslenskan bjór þar sem mikil bjórmenning ríkir á Íslandi. Einnig vildi ég gera einfaldan drykk með

Rjómalagað risarækju linguine   Fyrir 4   Hráefni: Risarækjur, 400 g Beikon, 8 sneiðar Linguine, 320 g / Eða spaghetti, jafnvel tagliatelle Sveppir, 150 g Laukur, 100 g Hvítlauksrif, 4 stk Hvítvín, 80 ml Rjómi, 250 ml Fiskikraftur, 1 teningur Parmesan, 30 g + meira yfir Sítróna, 1 stk Fersk steinselja, 10 g Klettasalat, 50 g Smátómatar, 150 g Sósujafnari, ef þarf Aðferð: Stillið ofn

Gluggaveður   Uppskrift: 45 ml Jim Beam White 30 ml Brennivín infusað vanillu skyri 20 ml sítrónu safi 20 ml sykur síróp Toppað með Jim Beam Honey froðu Innblástur: Ísland er eitt af fáum löndum þar sem gluggaveður er sagt oft enda virkilega fallegt land en getur verið ískalt úti, eins og með

Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu   Fyrir 2   Hráefni: Ungnauta framfille, 2x 250 g Rósmarín, 1 grein Hvítlauksrif, 3 stk Kartöflur, 500 g Borðsalt, 30 g Smjör, 30 g Skalottlaukur, 1 stk Rjómi, 250 ml Nautakraftur duft, 1.5 tsk Græn piparkorn í kryddlegi, 2 msk Koníak, 25 ml Salatblanda, 30 g Smátómatar, 60 g Fetaostur, 25 g   Aðferð: Stillið sous vide

Ramon Roqueta Tina 12 Macabeo-Chardonnay 2018 Vinotek segir; „Ramon Roqueta-vínin ættu að vera lesendum síðunnar ágætlega kunnuð enda hafa rauðvínin þeirra verið í all nokkru uppáhaldi hjá okkur. Það er hins vegar ekki síður ástæða til að gefa  hvítvíninu Ramon Roqueta Tina 12 gaum.  Þetta er blanda

Laurent Miquel Albarino 2016 Vinotek segir; „Albarino-þrúguna tengja flestir við Galisíu í norðausturhluta Spánar og norðurhluta Portúgal. Það bendir þó margt til að upphaflega hafi þessa þrúgi borist þangað frá Frakklandi með pílagrímum  frá Cluny er gengu Jakobsveginn til borgarinnar Santiago de Compostela. 2.499 krónur. Mjög góð