Laurent Miquel Pas de Géant 2016 „Hjónin Laurent og Neasa Miquel koma annars vegar frá Languedoc í Frakklandi (Laurent) og hins vegar Írlandi (Neasa) og nöfn nokkurra vína hússins endurspegla þetta fransk-írska samband. Pas de Geant er eitt þeirra en franska hugtakið „pas de geant“ má

Quinta do Crasto Tinta Roriz 2015 Vinotek segir; „Quinta do Crasto er eitt af bestu vínhúsum Douro-dalsins í Portúgal. Það á sér langa sögu en hefur undanfarna þrjá áratugi verið í eigu Roquette-fjölskyldunnar sem hefur auk portvína lagt áherslu á framleiðslu á frábærum borðvínum. Tinta Roriz er

Michel Lynch Sauvignon Blanc 2017 Vinotek segir; „Cazes-fjölskyldan hefur verið fyrirferðarmikil í Bordeaux um langt skeið. Hún á og rekur nokkur af þekktustu vínhúsum svæðisins, fyrir tveimur árum festi hún kaup á Chateau Haut-Batailley en þekktasta vínhúsið er eftir sem áður Chateau Lynch-Bages. En Cazes framleiðir einnig

Cune Imperial Reserva 2015 Víngarðurinn segir; „Flestir áhugamenn um betri Rioja-vín hafa einhverntíman smakkað á Imperial Reservunni frá Cune. Vín sem fyrst fékk verulega athygli þegar það var valið besta rauðvín heimsins af útbreiddu víntímariti hérna fyrir nokkrum árum. Síðan þá hefur það verið reglulega í íslenskum

Spuni   Uppskrift: 40 ml Jim Beam Black 20 ml Sítrónusafi 10 ml Krækiberjalíkjör 64Rvk 10 ml Vallhumalslíkjör heimagerður Topp með Ginger Ale frá London essence Innblástur: Drykkurinn er hugsaður sem óður til Íslenska hestsins þar sem hestamennskan er tengd við drykkjargerðina á mjög skemmtilegan hátt. Höfundur: Andri Davíð Pétursson barþjónn á Krydd Restaurant vann Kokteilkeppni