Espresso Martini

Linda Ben ritar

Hráefni

Aðferð

  1. Hellið upp á einfaldan espresso í stóran bolla og setjið nokkra klaka ofan í bollann.
  2. Setjið klaka í glösin á meðan kokteillinn er hristur.
  3. Setjið öll innihaldsefni í kokteil hristara ásamt klökum og hristið mjög vel.
  4. Takið klakana úr glösunum og hellið kokteilnum í glösin í gegnum fínt kokteilsigti, gott að hella hratt í glösin til að ná allri froðunni.
  5. Skreytið með heilum kaffibaunum.

Share Post