Butter chicken Fyrir 3 - 4   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 2 msk / Kryddhúsið Laukur, 1 stk  Tómatpúrra, 2 msk Hvítlauksrif, 2 stk Rifinn ferskur engifer, 1 tsk Borðedik, 1 tsk Hunang, 1 tsk Kanilstöng, 1 stk Niðursoðnir tómatar, 400 g / 1 dós Kasjúhnetur, 40 g Garam masala, 2 msk Kjúklingakraftur, 1 tsk /

ROKU ROSÉ Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó) 2 cl safi úr lime ½ tsk ferskur engifer, rifinn 2 dl Lamberti Prosecco Rosé 5-6 klakar Aðferð Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það

Kjúklingur í grænu karrý Hráefni 500-600 g úrbeinuð kjúklingalæri Salt og pipar Ólífuolía til steikingar 3-4 msk grænt karrý frá Blue dragon 1 msk rifinn engifer 2 hvítlauksrif, rifin eða kramin 6 vorlaukar, smátt skornir 3 dl sykurbaunir 4-5 dl brokkólí 12-14 stk baby corn (lítill maís) 1 dós kókosmjólk frá Blue dragon Toppa með: Vorlauk Kóríander Chili Radísuspírum (eða öðrum spírum) Bera

Roku engifer G&T   Hráefni: 5 cl Roku gin 30 cl Tónik Klakar ½ msk smátt skorið engifer (meira til að skreyta með) Rósmarín stöngull til að skreyta með   Aðferð: Fyllið glasið af klökum. Setjið ginið út í ásamt engiferi. Hellið tónik yfir og hrærið. Skreytið með engifer sneið og rósmarín   Uppskrift: Linda Ben