Jóla mímósa Hráefni 1 dl Nicolas Feuillatte Rose Champagne 1 dl trönuberjasafi 2 msk hrásykur 1 tsk kanill   Aðferð Byrjið á því að blanda saman kanil og hrásykri og dreifið á disk. Dýfið brúninni á glasinu í vatnið og látið leka af í nokkra sekúndur. Dýfið svo glasinu í kanilsykurinn og þekið brúnina

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur

Freyðivínskokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Hráefni: Lamberti Prosecco Grenadine eða jarðaberjasýróp Rósmarín Hrásykur Aðferð: Byrjaðu á því að dýfa glasinu í smá vatn, dýfðu því svo í hrásykurinn og láttu þorna í smá stund. Hellið Bols grenadine í botninn og fyllið svo upp með Lamberti Prosecco. Hellið svo Prosecco í glasið. Skreytið með rósmarín.