Suðræn sæla Háefni 1 glas á fæti 4 cl Mount Gay romm 2 msk. Sykursýróp Cayanna-pipar á hnífsoddi Engiferbjór 1 appelsínusneið Klakar Aðferð Setjið klakana í glasið, blandið cayenne-piparnum saman við sykursýrópið ásamt romminu og hellið yfir klakana í glasinu. Hrærið með langri barskeið og fyllið upp með engiferbjórnum og setjið eina appelsínusneið ofan í

Berjakokteill með balsamediki Hráefni 2 msk. frosin blönduð ber 2 tsk. balsamedik 60 ml Bourbon, við notuðum Jim Beam black extra-aged Bourbon Engiferbjór, til að fylla glasið Fersk ber, til að skreyta   Aðferð Setjið gin, sykursíróp og grapefruit bittera í gin glas. Fyllið með klökum og toppið með rabbabara tonic. Skreytið með grape sneið

Bláberja & Rósmarín Moscow Mule Hráefni 4 cl Russian standard vodka 2 cl bláberja Mickey Finn ½ dl fersk bláber 2 dl engiferbjór Klakar 1 rósmarín stöngull 1 kanilstöng Aðferð   Hellið vodka, mickey finns og bláberjum í glas. Merjið þetta vel saman með kokteilamerjara. Hellið engiferbjór saman við og fyllið glasið með klökum.  Setjið rósmarín stöngul og kanilstöng

Brómberja Moscow Mule  Uppskrift: Linda Ben Hráefni 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa)   Aðferð Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið brómberin ofan í bollanum. Kreystið lime út í og fyllið bollan af klökum, hellið engiferbjór yfir. Skreytið með