Pares Balta Ros De Pacs 2015

3,5star

rosdepacs

Vínsíðan segir:

Þetta er fallega bleikt vín, með angan af jarðarberjum, hindberjum og smá kirsuberjum.  Í munni er ágæt blanda af sætu og sýru sem gefur víninu frísklegan blæ.  Hentar vel í garðveisluna, kokteilboðið og með mat – salat, fiskréttir og ljósir kjötréttir.

Share Post