Cointreau Fizz með jarðarberjum

 

 

Cointreau Fizz með jarðaberjum og basiliku

Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir

Hráefni:

3 cl Cointreau

Safi út ½ lime

1 jarðaber skorið í fernt

2-3 Basilíkulauf

Sódavatn

Aðferð:

Kremdu jarðarberið og basilíkuna í botninn á glasinu.

Bætið við Cointreau, ferskum lime safa, klaka og fyllið upp með sódavatni.

Skreytið með jarðarberjum og basilíku.

 

Post Tags
Share Post