Hættulega góðar og stökkar kókosrækjur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 500 g risa rækjur með hluta af skelinni á 1 dl hveiti 1 tsk salt 1 tsk pipar 2 egg 2 dl brauðrasp 2 ½ dl stórar kókosflögur, muldar í minni bita u.þ.b. 1 dl olía Aðferð: Kveiktu á ofninum og stilltu á 200°C. Blandaðu saman hveiti, salti og pipar í

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,

Ostabakki Hráefni: Heimagerðar marcona möndlur: 1 bolli möndlur 1 msk ólífu-olía Salt eftir smekk Restin af ostabakkanum: 50 g blár mygluostur eða 50 g hvítmygluostur allt eftir smekk 50 g harður Cheddar-ostur, skorinn í sneiðar 50 g Manchego-ostur, skorinn í sneiðar 50 g hráskinska 1 stk vínberja-klasi (rauð) ½ bolli grænar olívur í olíu handfylli af upphálds kexinu

Tapas og Sangría Uppskrift: Linda Ben     Spænskar snittur: Baguette brauð 7-10 litlir tómatar Alioli Hráskinka Chorizo Mangó Hvítmyglu ostur, t.d. camembert Hvítlauks ólífur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Hvítlauks rjómaostur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Grillaðar paprikur (sjá uppskrift hér fyrir neðan) Basil Aðferð: Skerið baguette brauðið í

Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri

  Bruschetta Hráefni 2 baquette brauð 3 þroskaðir plómutómatar 1 stór hvítlauksgeiri 7-8 lauf af ferskri basilíku 1 matskeið af góðri extra virgin ólífuolíu skvetta af balsamic ediki (ath – ekki sýróp!) Flögusalt Nýmalaður svartur pipar Aðferð: Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Fræ hreynsið tómatana og skerið þá mjög smátt ásamt hvítlauk og basiliku.