brucetta

Bruschetta

Hráefni

2 baquette brauð

3 þroskaðir plómutómatar

1 stór hvítlauksgeiri

7-8 lauf af ferskri basilíku

1 matskeið af góðri extra virgin ólífuolíu

skvetta af balsamic ediki (ath – ekki sýróp!)

Flögusalt

Nýmalaður svartur pipar

Aðferð:

Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni.

Fræ hreynsið tómatana og skerið þá mjög smátt ásamt hvítlauk og basiliku. Blandið öllum hráefnum saman í skál og saltið og piprið eftir smekk.

Setjið tómatblönduna ofan á hvert brauð.

Vinó mælir með Lamberti Pinot Grigio með þessum rétt.