Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Ítalskt bolognese með steiktri Parma skinku og mozzarella Hráefni Ungnautahakk, 300 g Hvítlaukur, 1 rif Parma skinka, 70 g Grænar ólífur, 8 stk Spaghetti, 180 g Niðursoðnir tómatar, 200 g Rjómi 90 ml Parmesan, 30 g Súrdeigs baguette, 1 stk  Mozzarella rifinn, 50 g  Mozzarellakúlur, 10 stk Tómatpúrra, 1,5 msk Nautakraftur, 0,5 msk / Oscar Herbs Provence, 2 tsk /

Chorizo pizza með ólífum, klettasalati og parmesan Hráefni Pizzadeig, 400 g Chorizo, 70 g  Pizzasósa, 120 ml / Ég notaði Mutti Basilíka fersk, 3 g Hvítlaukur, 2 rif Mozzarella rifinn, 120 g Rauðlaukur, ¼ lítill Klettasalat, 20 g Parmesan, 10 g Grænar ólífur steinlausar, 30 g Chiliflögur eftir smekk Aðferð Forhitið ofn í 230°C á pizzastillingu eða með blæstri. Takið

Djúsí & einföld BBQ pizza Hráefni 1 Mission pizza base (fæst t.d. í Krónunni og Fjarðarkaup) 2-3 dl rifinn kjúklingur 1 dl BBQ sósa 2 msk hreinn Philadelphia rjómaostur ½ dl rifinn cheddar ostur ½ dl rifinn mozzarella ostur Rauðlaukur eftir smekk, skorinn í strimla Mission tortilla flögur eftir smekk ½ avókadó 5 kokteiltómatar Ferskur kóríander eftir

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Græn og gómsæt pizza Uppskrift að einni 12 tommu pizzu Pizzadeig (dugar í 1-2 12 tommu pizzur) 1 dl volgt vatn 1 tsk ger 200 g fínt malað spelt 1 msk ólífuolía ½ tsk salt ½ kúrbítur 100-200 g brokkólí 2 dl edamame baunir 1 lítill laukur Salt & pipar Cayenne pipar (má sleppa) Rifinn mozzarella 1 fersk mozzarella kúla ⅓