Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Ástaraldin Mojito   Hráefni: 4 cl Brugal Blanco ljóst romm Mynta 2 stk. ástaraldin ávöxtur 2 cl ferskur límónusafi 1-2 msk. hrásykur Sódavatn Mulinn ís 1 stk. límóna Aðferð: Setjið 2-4 myntu blöð og hrásykur ofan í glas og merjið saman. Fyllið glasið með mulnum ís. Hellið límónusafanum og romminu útí glasið og fyllið upp með sódavatni. Hrærið

Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins

Mojito Hráefni 6 cl Brugal Blanco romm ½ límóna Nokkur myntulauf 2 tsk. hrásykur Sódavatn (mjög gott að hafa sódavatn með lime bragði) Aðferð Mintulauf og lime skorið niður í báta, kreist og kramið saman í glas. Romm, sykri og klaka bætt út í og hrært vel saman. Fyllt upp með sódavatni