Kalkúna klúbbsamloka Fyrir 4 Hráefni 600 g kalkúnabringa í sneiðum  8 sneiðar, samlokubrauð þykk skorið  Heinz majónes eftir smekk  salat  2 bufftómatar  0,50 rauðlaukur  16 sneiðar beikon steikt og stökkt  Heinz yellow mustard mild sinnep eftir smekk  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  smjör til steikingar Berið fram með  Maarud flögum með salti og pipar  Stella Artois 0,0% Aðferð Smyrjið brauðið með majónesi. Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á

Marineraðar kjúklingabringur með villisveppasósu og heimalöguðu hrásalati Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk sirka 180-200 g hver Bezt á kjúklinginn, 1,5-2 msk Rjómi, 250 ml Villisveppaostur, 50 g Provance krydd, 0,5 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Sósulitur, 1 tsk / Má sleppa Rauðkál, 150 g Gulrót, 60 g Japanskt majónes, 1 msk Sýrður rjómi 10%, 1 msk Eplaedik, 1

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af

Laukhringir Um 30-40 hringir Hráefni 3 stórir laukar 120 g hveiti 40 g lyftiduft 2 msk. paprikukrydd 2 egg 320 ml nýmjólk 1 msk. salt 1 msk. hvítlauksduft 1 tsk. pipar 300 g brauðraspur 1 l steikingarolía   Aðferð Skerið laukinn í um ½ cm þykka hringi, losið þá í sundur og haldið eftir stærstu hringjunum (getið sett hina í poka

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili