Shakshuka ala Hildur Rut með ricotta osti Fyrir 2 Hráefni 500 g litlir ferskir tómatar t.d. kokteiltómatar 1 lítill laukur Ólífuolía 3 hvítlauksrif Krydd: Paprikuduft, chili, salt og pipar 5-6 msk ricotta ostur (fæst t.d. í Krónunni) Ferskar kryddjurtir: T.d. steinselja, oregano og timían  Aðferð Smátt skerið tómata, lauk og ferskar kryddjurtir. Steikið tómatana og laukinn uppúr

Ljúffengt penne pasta með tómötum og burrata Fyrir 3-4 Hráefni 300 g De Cecco penne pasta 2 msk ólífuolía 3 hvítlauksrif, kramin eða rifin 1 chili Salt og pipar 300 g kokteiltómatar eða aðrir litlir tómatar 150 g ítalskt salami 2 msk fersk basilíka 3 msk philadelphia rjómaostur ½ dl parmigiano reggiano ½ - 1 dl pastavatn Toppa með: 1

Hjartalaga Valentínusarpizza Uppskrift að 12 tommu pizzu 4 msk Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 200 g kokteiltómatar 1-2 msk fersk basilika, smátt skorin 1-2 hvítlauksrif, pressuð eða rifin Krydd: 1 tsk oregano, ½ tsk salt, ¼ tsk pipar 180 g litlar mozzarella kúlur 4 sneiðar parmaskinka Ólífuolía Klettasalat eftir smekk Parmesan ostur eftir smekk, rifinn Pizzadeig (2-3

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur frá Rose poultry 1 dl Caj P grillolía með hvítlauk 10 ferskir aspasstilkar, skornir í bita Ólífuolía Salt & pipar 70 g hráskinka 1 msk hlynsíróp 125 g salatblanda 10-12 jarðaber frá Driscolls 10-12 kokteiltómatar Rauðlaukur eftir smekk 1-2 avókadó Parmigiano Reggiano eftir smekk   Salatdressing 80 ml ólífuolía 4 msk ferskur appelsínusafi Safi

Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk