Frískandi Gúrku G&T Hráefni Nokkur myntulauf 1 tsk. Rósapipar Nýkreystur safi úr hálfri límónu 50 ml Whitley Neill gin Ágúrka, sneidd eftir smekk 200 ml yuzu tónik, við notuðum frá Fentemans Nokkur rósapiparkorn, til að skreyta ef vill Aðferð Setjið myntu, rósapipar, límónusafa og gin í kokteilhristara með klökum og hristið í u.þ.b. 30 sek.

[caption id="attachment_16608" align="aligncenter" width="759"] 05. tbl. 2022, GE2204201782, hanastél, kokteilar, kokteilar með grillinu, kokteill, sumarkokteilar[/caption] Kókosdraumur Eitt margarítuglas Háefni 1 msk. Hrásykur Handfylli mynta Nýkreistur safi úr hálfri límónu 50 ml Whitley Neill rabarbara og engifer gin Kókósvatn, til að fylla upp í  Mulinn ís Aðferð Setjið hrásykur, myntu, límónusafa og gin í kokteilhristara ásamt klaka,

Tuscan Sunset Hráefni: 5 cl Martin Miller's Gin 3,5 cl Antica Formula vermouth 2 cl ferskur límónusafi 1,5 cl Bols Grenadine Fyllið upp með engiferöl Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnum (nema engiferölinu) saman í kokteilhristara og hristið vel. Sigtið ofan í glas með ísmolum og fyllið upp með engiferöl. Skreytið með basil eða myntu.

Gin Fizz   Uppskrift: Hildur Rut Hráefni: 5 cl Martin Miller's gin 2,5 cl safi úr sítrónu 2,5 cl sykursíróp (eða hlynsíróp) 1 eggjahvíta Klakar 5 cl sódavatn Aðferð: Hellið gini, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið vel í 15 sekúndur. Bætið nokkrum klökum saman við (mér finnst best að hafa