Jarðarberja gin kokteill

Uppskrift: Karen Guðmunds

Hráefni:

Fersk jarðaber

Basil

5cl Larios Rosé jarðarberjagin

Límónaði

Lime

Aðferð:

1. Fyllið glas eða krukkur af klaka.

2. Skerið niður fersk jarðarber og basil og setjið ofan í glösin.

3. Mælið 3cl af jarðarberjagini og fyllið uppí glasið með límónaði.

4. Lime og jarðaber til skreytingar.