Dámsamlegur Bruschetta Bakki Hráefni 1-2 bruschetta brauð (ég keypti súrdeigs) ½ dl ólífuolía 2 hvítlauksrif, rifin eða pressuð 125 g hreinn fetaostur 100 g rjómaostur (ég nota Philadelphia) 2 msk hunang 1 msk pistasíuhnetur (má sleppa eða nota annað) ½ tsk sesam fræ (má sleppa eða nota annað) 200-250 g kokteiltómatar 120-180 g ferskur mozzarella 2 msk

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum. Hráefni Snittubrauð 1 krukka fetaostur í olíu Kirsuberjatómatar 1 hvítlauksrif Ferskt timjan Salt Ólífu olía Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita. Setjið tómatana í eldfast

Margaritu pizza á baquette brauði Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 stórt baquette brauð 1 tómatar í dós (ekki kryddaðir) 1 poki af mozzarella osti 1/2 bolli parmesan ostur, raspaður Ferskt basil, eftir smekk 2 - 3 tómatar, skornir í sneiðar (fer eftir stærð) 3 msk. olífuolía 3 hvítlauksrif

Ferskt salat með burrata osti og hráskinku Uppskrift: Linda Ben Salat (1 diskur) ½ ferskur burrata ostur 3 sneiðar hráskinka Rúkóla salat 5 stk kirsuberja tómatar 6 stk sætir baunabelgir Nokkur lauf ferskt basil Salt og pipar 2-3 msk Filipo Berio ólífu olía 2 sneiðar súrdeigs baguette

  Bruschetta Hráefni 2 baquette brauð 3 þroskaðir plómutómatar 1 stór hvítlauksgeiri 7-8 lauf af ferskri basilíku 1 matskeið af góðri extra virgin ólífuolíu skvetta af balsamic ediki (ath – ekki sýróp!) Flögusalt Nýmalaður svartur pipar Aðferð: Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Fræ hreynsið tómatana og skerið þá mjög smátt ásamt hvítlauk og basiliku.