Djúsí vöfflufranskar Hráefni 1 poki frosnar vöfflufranskar (600 g) 100 g rifinn cheddar ostur 150 g stökkt, mulið beikon Sýrður rjómi með graslauk Niðurskorinn vorlaukur Aðferð Bakið kartöflurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Færið þær síðan yfir í eldfast mót og setjið ost og beikonkurl inn á milli í nokkrum lögum. Setjið aftur inn í ofninn

Taco með humri og beikoni Uppskrift að 6-8 tacos Hráefni 330 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (1 pakkning) 1 msk ólífuolía 4 msk steinselja, smátt söxuð 1 hvítlauksrif, pressað eða rifið Salt & pipar Chili flögur 1 msk smjör 8-10 beikonsneiðar 6-8 Street taco frá Mission Philadelphia rjómaostur eftir smekk 4-6 kokteiltómatar, smátt skornir 4-5 dl rauðkál Granatepli eftir smekk Sósa 4

Ceasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningum Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 1 msk / Pottagaldrar Romaine salat, 1 meðalstór haus Kirsuberjatómatar, 80 g Rauðlaukur, 1 lítill Súrdeigsbrauðsneiðar, 2 stk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Beikonsneiðar, 6 stk Ansjósur, 2 stk / Fást í melabúðinni Hvítlaukur, 4 g / Eitt rif Parmesan, 15 g + meira eftir

Penne alla vodka Fyrir 2 Hráefni Penne pasta, 250 g td De Cecco Pancetta eða beikon, 100 g Vodka, 60 ml San Marzano tómatar, 1 400 g dós (Mega vera venjulegir) Tómatpúrra, 3 msk Chiliflögur, 1 ml Laukur, 1 stk Hvítlaukur, 4 rif Rjómi, 120 ml Smjör, 50 g Steinselja, 10 g Parmesan, 50 g Lítið baguette brauð, 1 stk Aðferð:   Setjið