Frosin Ananas Margarita Fyrir 2 glös Hráefni 100 ml Sauza Tequila Silver 60 ml Cointreau appelsínulíkjör 60 ml limesafi 80 ml ananassafi 60 ml hlynsýróp Fullt af klökum Flögusalt á glasbrúnina   Aðferð Strjúkið limesafa á kantinn á glösunum og dýfið í flögusalt til að fá smá saltbrún. Setjið allt annað í blandarann og bætið við klökum þar

Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum   Fyrir 3   Hráefni Risarækjur, 300 g Hrísgrjónanúðlur, 200 g Egg, 2 stk Fiskisósa, 4 msk Tamarind paste, 3 msk / Fæst í Fiska á Nýbýlavegi Púðursykur, 5 msk Hrísgrjónaedik, 1 msk Límónusafi, 1 msk Srirachasósa, 1 msk Paprikuduft, 1 msk Salthnetur, 80 ml Baunaspírur, 60 g Laukur, ½ lítill Hvítlaukur, 3 rif Vorlaukur, 2 stk Kóríander, 8 g Agúrka,

JACK & ROSE Hráefni 4 cl Cointreau 3 cl safi úr fersku greip 1,5 dl rose lemonade Klakar Aðferð Kreistið safa úr fersku greipi og skerið sneið. Heillið Cointreau, greipsafa og lemonade í glas. Hrærið varlega saman. Fyllið glasið með klökum, skreytið með sneið af greipi og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressingu   Fyrir 2   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Límónusafi, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Hunang, 1 msk Smátt saxaður kóríander, 2 msk Hvítlauksrif, 1 lítið Avocado, 1 stk Mangó, 1 stk Sólskinstómatar, 120 g Rauðlaukur, ½ lítill Radísur, 4 stk Ristuð graskersfræ, 5 msk Ferskt

Jarðaberja Margarita Hráefni: 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) 1 dl frosin jarðaber 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime

BBQ tortilla pizza 8 tortillur (fyrir 4-6 manns) Hráefni 700 g Rose Poultry kjúklingalundir (1 poki) 8 mjúkar tortilla kökur Heinz sweet bbq sósa Rauðlaukur x 1 Rifinn ostur Kóríander Olía til steikingar Kjúklingakrydd Aðferð Steikið kjúklingalundirnar upp úr olíu og kryddið eftir smekk. Gott er að elda fyrst við háan hita þar til þær brúnast og

Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g jarðarber 50 g hindber 50 g brómber Klakar Jarðarberja sykursíróp 4 dl smátt skorin jarðarber 2 dl sykur 2 dl vatn Aðferð Byrjið á því að útbúa sykursírópið. Gott að gera það með daginn

Grilluð satay kjúklingalæri Fyrir 2-3 Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Tælensk karríblanda, 2 msk / Kryddhúsið Litlar agúrkur, 100 g Rautt chili, 1 stk Kóríander, 5 g Salthnetur, 20 g Kókosmjólk, 1 dl Hnetusmjör, 50 g Sojasósa, 1 tsk Púðursykur, 1 msk Rautt karrímauk, 2 tsk  / Thai choice Límóna, 1 stk Rauðkál, 150 g Grillpinnar, 4 stk Basmati hrísgrjón,