Emiliana Coyam 2019     Vínsíðurnar segja; Hér erum við með eitt að topp vínum Emiliana víngerðarinnar í Chile sem hefur náð ansi góðri fótfestu á Íslandi. Blandan er ansi áhugaverð og allt annað en hefðbundin því að hún samanstendur af Syrah (38%), Carmenere (33%), Cabernet Sauvignon (8%), Carignan

Cerro Añon Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Þó framboðið af Rioja-vínum sé fjarri því að vera lítið þá er það samt alltaf gleðiefni þegar okkur stendur til boða svona vel prísað gæðavín, sem Cerro Añon Reservan sannarlega er. Af mörgu því sem Bodegas Olarra framleiðir þá eru þau

Roquette & Cazes 2016     Víngarðurinn segir; Ég hef margoft bent lesendum mínum á hversu góð portúgölsk vín eru og einnig hversu góð kaup þau eru, svona í alþjóðlegum samanburði og eru þar á svipuðum stað og spænsk vín. Við höfum verið nokkuð heppin gegnum árin og fengið

Vidal-Fleury Côtes du Rhône      Víngarðurinn segir; Það er gaman að sjá hversu miklar framfarir hafa orðið á vínunum sem kennd eru við fljótið Rhône (sem við köllum á íslensku Rón) undanfarna tvo áratugi. Megnið af vínunum sem þaðan koma hafa verið rauð og þar fara auðvitað fremst

Massolino Barbera d’Alba 2019     Vinotek segir; Massolino er eitt af þeim vínhúsum í Langhe þar sem að ný kynslóð fjölskyldunnar er að færa víngerðina yfir í nútímalegra horf án þess þó að fórna hefðunum og þeim kostum sem prýtt hafa vínin frá svæðinu um langt skeið. Fjölskyldan

Viskíkakó Fyrir 2-3 bolla Hráefni 500 ml nýmjólk 3 msk. Cadbury bökunarkakó 2 msk. púðursykur 100 g suðusúkkulaði ½ tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 100 ml Famous Grouse viskí 300 ml léttþeyttur rjómi Karamellusósa (þykk íssósa) Súkkulaðispænir Aðferð Setjið mjólk og bökunarkakó í pott og pískið saman. Bætið púðursykri, súkkulaði og salti saman við og hrærið á meðalháum hita þar

Einföld nautasteik og meðlæti Fyrir 2 Uppskrift 2 x Nauta ribeye steik 4 msk. soyasósa 4 msk. Worcestershire sósa 2 tsk. dijon sinnep 1 msk. ferskt timian (saxað) Pipar Ólífuolía til steikingar   Aðferð Blandið soyasósu, Worchestershire sósu, sinnepi og timian saman í skál, hellið í poka og komið steikunum fyrir í pokanum. Veltið kjötinu upp úr leginum