Podere Brizio Rosso di Montalcino 2014 Víngarðurinn segir; Margir kannast við hin góðu Chianti og Chianti Classico-vín frá Dievole (já, og örugglega fleiri vín) en Podere Brizio er í eigu sömu aðila, eða Alejandro Bulgheroni-fjölskyldunnar. Víngerðin er auðvitað staðsett í Montalcino og þar eru vissulega gerð Brunello-vín

Rivetto Langhe Nebbiolo 2016 Víngarðurinn segir; Nebbiolo-þrúgan er sannarlega ein af bestu rauðvínsþrúgum veraldarinnar og getur við bestu aðstæður boðið uppá margslungin, fínleg og matarvæn rauðvín sem endast árum saman og þroskast. Öfugt við td Cabernet Sauvignon sem virðist gefa af sér prýðileg vín, nánast hvar sem

Henri Bourgeois Sancerre „Les Baronnes“ 2016 Vinotek segir; Vínhús Bourgeois-fjölskyldunnar er staðsett í þorpinu Chavignol í austurhluta Loire-dalsins. Chavignol er þekkt fyrir geitasostana sína (einn þekktasti geitaostur Frakka er Crottin de Chavignol) og á hæðunum á milli þorpanna Chavignol og Sancerre hafa um aldabil verið ræktuð Sauvignon

Petit Bourgeois 2015 Vinotek segir; Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum Sancerre en framleiðir einnig vín annars staðar í Loire-dalnum. Þetta svæði er eitt unaðslegasta hvitvínssvæði Frakka, þekkt fyrir fersk vín úr þrúgum á borð við Sauvignon Blanc og Chenin Blanc. Hvítvínið Petit Bourgeois er einmitt framleitt

Hess Selection North Coast Sauvignon Blanc 2015 Víngarðurinn segir; Hér hafa undanfarið verið dæmd tvö vín undir Hess Selection-línunni, Chardonnay 2015 (****) og Cabernet Sauvignon 2014 (****) og þessi Sauvignon Blanc er af svipuðum meiði: vel gert og neytendavænt en ekkert tiltakanlega persónulegt. Það hefur strágylltan lit