Svalandi sumarvín Það mætti kalla sum vín “svaladrykki” af því maður fer út á svalir í veðurblíðunni til að njóta þeirra, fyrir utan að þau eru fullkomlega til þess fallin að svala þorstanum þegar hitnar í veðri. Hérna eru nokkrar svalandi léttvínstegundir í miklu uppáhaldi hjá

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og

Pönnupizza Uppskrift: Linda Ben Pizzadeig: 1 kg hveiti (mér finnst gott að blanda saman 60/40 hveiti og heilhveiti) 12 g þurrger (einn poki) 650 ml volgt vatn ½ dl ólífu olía frá Filippo Berio 1 msk sykur 1 tsk salt Pizzasósa: 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 4 hvítlauksgeirar

Spaghetti Carbonara Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2: 200 g Spaghetti 25 g beikon 2 teskeiðar olífuolía 2 egg 50 g parmesan ostur svartur pipar Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Steikið beikon á pönnu þangað til að það er orðið stökkt. Aðskiljið eggjarauðurnar í skál og bætið rifnum parmesan osti og pipar

Vicar’s Choice Sauvignon Blanc Bubbles 2013 Vinotek segir; Nýsjálendingar eru snillingar í ræktun á Loire-þrúgunni Sauvignon Blanc og eitt besta ræktunarsvæðið er Marlborough á norðurströnd Suðureyjunnar. Andfætlingar taka sjálfa sig yfirleitt ekki of hátíðlega og Bubbles-heitið er til marks um það hér, þetta er hins vegar freyðivín