Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðamesta og mikilvægasta í Rioja og framleiðir mörg af betri vínum héraðsins. Helgarvínið Cune Reserva er eitt þeirra vína. Fallega kirsuberjarautt á lit. Vín með meðalfyllingu, ferska sýru og miðlungstannín. Skógaber, barkakrydd, lyng og eik. Frábært vín

  Saltfiskur með portúgölsku ívafi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g saltfiskhnakkar um það bil 10-15 forsoðnar kartöflur 30 g smjör 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 1 dl svartar ólífur, skornar í sneiðar. ½ hvítlauksostur ½ poki rifinn ostur   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Val: Setjið vatn

Clacson Sauvignon Blanc 2016     Vinotek segir; Svona úr fjarlægð virðist þetta vera vín frá fjarlægum heimsálfum, nafnið og hönnun flöskumiðans vekur upp þannig hughrif. Þegar maður fer að rýna betur í þetta kemur hins vegar í ljós að hér er á ferðinni rammfranskur Sauvignon Blanc –

Laurent Miquel L‘Artisan Chardonnay 2015    Vinotek segir; Laurent Miquel er fjölskyldurekið vínhús í Suður-Frakklandi sítrus og ferskjur sem framleiðir ágætlega traust og fín vín. Artisan-línan eru yfirleitt ung og sýna eiginlega hverrar þrúgu ágætlega. Þetta Chardonnay er fölgult á lit, það hefur komið í smá snertingu við

Þetta dásemdar rósavín kemur frá hinu frábæra Rioja-húsi Muga sem er mörgum Íslendingum góð kunnugt og eiga rauðvínin frá þeim dyggan aðdáenda hóp hér á landi sem fer ört vaxandi. Muga er eitthvert besta dæmið um vínhús sem framleiðir hefðbundin, stórkostleg Rioja Vín. Muga fjölskyldan hefur

Rækju og rósavíns pasta Hráefni fyrir tvo: 300 g rækjur 200g pasta 4 hvítlauksgeirar 2 stórar matskeiðar af rauðu pestó 150 ml rósavín   Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Steikið hvítlaukinn ásamt chillipipar á pönnu í2 mínútur. Bætið rækjunum útí og steikið í nokkrar mínútur. Hellið rósavíninu út á pönnuna og látið malla í 2 mínútur. Bætið pestóinu

Crasto Superior Syrah 2014   Vinotek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest fyrir ímynd venjulegra rauðvína frá þessu héraði sem margir tengja enn fyrst og fremst við portvínsframleiðslu. Fyrir nokkrum árum náði eitt af rauðvínum hússins þriðja