Adobe Rose Organic 2016     Vinotek segir; Við fjölluðum nýlega um rauða, lífrænt ræktaða kassavínið frá Adobe í Chile og hér er komið rósavínið í sömu seríu. Rétt eins og hið rauða er þetta afbragðsgott vín af kassavíni að vera. Berja- og ávaxtamikið, sæt rifsber og rauð

Flor de Crasto 2015 Vinotek segir; Oft er maður beðinn um að nefna eitthvað vínhérað sem spennandi væri að fylgjast með í framtíðinni. Og oftar en ekki er Douro í Portúgal það svæði sem fyrst kemur upp í hugann. Lengst af var vínræktin nær einvörðungu til framleiðslu

  Ostafyllt pasta í bragðmikilli tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar ferskt tortellini fyllt með osti 1 ½ box sveppir 1 stór rauð paprika 1 dós niðursoðnir tómatar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 krukka tómatpastasósa (val) salt og pipar Parmesan ostur Ferskt basil Aðferð: Setjið vatn í meðal stóran pott ásamt olíu og salti. Skerið laukinn smátt niður, steikið hann

  [video width="960" height="540" mp4="https://www.vino.is/wp-content/uploads/2017/10/muscow-mule.mp4"][/video]   Moscow Mule Fylla glas af klaka 5 cl Russian Standard vodka safi úr ½ lime 15 cl engiferbjór (eða fylla upp glasið) Skreytið með lime sneiðum  

Hið fullkomna Lasagna Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjötsósuna: 1 pakki nautahakk 2 lárviðarlauf 1 laukur 1/2 glas rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatpúrra Fersk basilika Aðferð: Steikið hakkið létt á pönnu ásamt lárviðarlaufunum. Hellið hálfu glasi af rauðvíni út á pönnuna og látið malla saman í nokkrar mínútur. Skerið laukinn smátt og blandið honum út