Rósavíns Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 skot Cointreau 1 flaska rósavín Appelsínur, ferskjur og jarðarber Klakar Aðferð: Skerið ávextina niður og setið þá í könnu ásamt klökum. Hellið Cointreau líkjörnum útí könnuna og fyllið svo upp með rósavíni.

Brúðkaupsdagurinn er í hugum flestra einn stærsti hátíðisdagurinn sem við upplifum um ævina. "Et, drekk, og ver glaður!" er máltæki sem á mjög vel við og rétt eins og venja er þegar tilefni er til; við lyftum glasi brúðhjónunum til heiðurs og drekkum þeim heillaskál.

Margarita er klassískur kokteill sem samanstendur af tequila, Cointreau og lime safa. Einstaklega góður kokteill sem passar til dæmis mjög vel með mexíkóskri matagerð. Hráefni: 4 cl Tequila 2 cl Cointreau 2 cl lime safi Salt Klaki Aðferð: Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur. Setjið salt í undirskál, vætið

Fischer Classic Blauer Portugieser 2011 Passar vel með: Fiskur, kjúklingur, pasta og grænmetisréttir. Lýsing: Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, Þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, skógarber, lyng. Þetta fallega rúbínrauða vín hefur til að bera ákaflega berjaríkt og gott bragð sem gerir það að einkar fjölhæfu matvíni. Það er frábært

Fischer Classic Grüner Veltliner 2014 Passar vel með: Skelfiskur, fiskur og grænmetisréttir. Lýsing: Fölgrænt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, epli. Vínótek segir: Vínhús Fischer-fjölskyldunnar er með þeim þekktari í Thermenregion suður af Vínarborg og framleiðir jafnt hin ágætustu hvítvín sem rauðvín. Austurrísk hvítvín eiga sér vaxandi hóp aðdáenda sem

Adobe Cabernet Sauvignon Reserva 2014 Lýsing: Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk ber, sólber, krydd, eik. Passar vel með: Nautakjöti, lambakjöti og grilluðu kjöti. Vinotek segir: Adobe eru lífrænt ræktuð vín frá vínhúsinu Santa Emiliana í Chile, einum stærsta framleiðanda lífrænt ræktaðra vína í heiminum. Hér kíkjum við á

Adobe Chardonnay Reserva 2015 Lýsing: Ljóssítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, suðrænn ávöxtur, ananas. Passar vel með: Sjávarréttum, kjúkling og pastaréttum. Vinotek segir: Chilenska vínhúsið Bodegas Emiliana,  er einn stærsti framleiðandi lífrænt tæktaðra vína í heiminum, þar á meðal Adobe-línunnar, en alls ræktar vínhúsið vínvið lífrænt á tæplega þúsund

  Skipulagning brúðkaups er í raun og veru samansafn af ákvörðunum. Þær eru misstórar og mismikilvægar, en allt skiptir máli enda er jú meiningin að dagurinn verði því sem næst fullkominn. Eins og vera ber þá lýtur allt að óskum og smekk brúðhjónanna á þessum degi

Muga Reserva 2012 Vinotek segir; Muga hefur í gegnum árin verið eitt af allra bestu vínhúsum Rioja, að mörgu leyti skólabókardæmi um hvernig vín þessa héraðs eiga að vera. Stíllinn er klassískur Rioja-stíll, sem hefur engu að síður þróast með nútímalegri áherslum í héraðinu. 2012 er klassískur