Rolls Royce

 

Uppskrift:

3 cl Cointreau

5 cl Rémy Martin VSOP cognac

2 cl appelsínusafi

Aðferð:

Setjið öll hráefnin í kokteilhristara ásamt ísmolum og hristið. Sigtið í fallegt glas.