Sóley Eitt glas á fæti Hráefni 30 ml Remy Martin Fine Champagne VSOP  30 ml Cointreau  15 ml límónusafi, nýkreistur  ½ tsk. sykur klaki appelsínusneið, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefni í kokteilahristara sem hefur verið fylltur með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti yfir í kælt

Sidecar Hráefni 3 cl Remy Martin 1738 koníak  2 cl Cointreau  1 cl Nýkreistur sítrónusafi  Aðferð Vætið glasabrúnina með sítrónu og dýfið brúninni ofan í smá sykur.  Setjið Remy koníak, Cointreau, sítrónusafa í kokteilhristara með klökum.  Hristið vel og hellið í glasið.  Kreystið appelsínuberki yfir drykkinn í lokinn. 

Sidecar   Hráefni: Remy Martin 1738, 5 cl Cointreau, 2,5 cl Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa Sykur / Má sleppa Aðferð: Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa). Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum. Hristið vel og hellið í

Rolls Royce   Uppskrift: 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl appelsínusafi Aðferð: Setjið öll hráefnin í kokteilhristara ásamt ísmolum og hristið. Sigtið í fallegt glas.

Between the sheets   Uppskrift: 30ml Cointreau 25ml Mount Gay Silver romm 25 ml Rémy Martin VSOP cognac 20 ml ferskur appelsínusafi Aðferð: Settu öll hráefnin í kokteil hristara og bættu við ísmolum. Hristu og sigtaðu í fallegt glas.