Mint Julep   Hráefni 2 partar Maker's Mark Bourbon ½ partur sykursíróp Fersk myntulauf Mulinn klaki   Aðferð Setjið alla myntuna og sykursírópið í málmglas. Merjið myntuna rólega til að ná olíunum út. Bætið við mulnum klaka. Hellið Maker's Mark í glasið og hrærið. Skreytið með myntu.

Maker's Sour Hráefni 2 partar Maker's Mark  1 partur síróp ½ partur af sítrónusafa Kirsuber og sítrónubörkur fyrir skraut.  Aðferð Setjið öll hráefnin saman í kokteilhristara og hristið vel með ísmolum. Sigtið í glas og skreitið með kirsuberi og sítrónuberki.

Bourbon Bloody Mary 3 cl. Maker's Mark  12 cl. tómatsafi Skvetta af Worchestersósu Safi úr sítrónubát Salt og pipar 1-2 dropar Tabasco sósa, (má sleppa) Hristur eða hrærður eftir smekk. Skreytt með sellerístöngli og limesneið.

  Bláberja Bourbon kokteill Hráefni: 6 cl Maker‘s Mark bourbon ¾ bolli bláber Ferskur sítrónusafi (ca 1 sítróna) Ferskur sítrónubörkur (ca 1 sítróna) 1 matskeið hlyn syróp 2 matskeiðar sykur Aðferð: 1. Skellið ¾ bolla af bláberjum í hristara og maukið. 2. Skellið svo 6 cl af bourbon, sítrónusafanum, hlyn sýrópinu og smá