Jarðarberja gin & tónik

Hráefni

5 cl Martin Miller’s gin

1 jarðarber

Svartur pipar

1 fl. tónik

Aðferð:

Fyllið glasið með klökum, skerið jarðarberið í fernt og setjið útí glasið. Hellið 5 cl af Martin Millers gininu útí glasið, piprið örlítið og fyllið upp með tónik.

Share Post