Cointreau Jarðarberja eftirréttur

Hráefni fyrir fjóra

200 g jarðaberja purée

200 g jarðaber

40 g sykur

20 g mynta

320 cl vatn

5 cl Cointreau

Aðferð:

Leyfðu myntunni að liggja í heitu vatni í 20 mínútur og síaðu hana svo frá. Blandaðu öllum innihaldsefnunum svo saman í blandara. Kældu blönduna, færðu hana yfir í fallegar skálar og berðu hana fram með ferskum jarðarberjum, litlum sykurpúðum og myntu. Það er einnig mjög gott að brjóta franskar makkarónur úti.