Klassísk Margaríta Hráefni 3 cl Cointreau líkjör 5 cl Blanco tequila 2 cl ferskur límónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt Margarítu glas og skreytið með límónusneið.

Jalapeno Margaríta   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Tequila 2 cl ferskur limónusafi Jalapeno Aðferð: Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara. Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel. Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt. Skreytið með jalapeno sneiðum.

Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime

Margarita er klassískur kokteill sem samanstendur af tequila, Cointreau og lime safa. Einstaklega góður kokteill sem passar til dæmis mjög vel með mexíkóskri matagerð. Hráefni: 4 cl Tequila 2 cl Cointreau 2 cl lime safi Salt Klaki Aðferð: Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur. Setjið salt í undirskál, vætið

Klassísk Margaríta Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1/3 skotglas af sykursýrópi 1/3 skotglas af lime safa 1/3 skotglas af Cointreau 1 skotglas af góðu tequila klaki Lime til að skera í sneiðar Salt fyrir rúnirnar á glasinu (maldon salt finnst mér best því það er gróft og ekki of saltað) Aðferð: Skerið lime í sneiðar, nuddið einni