Jarðaberja og greipaldin kokteill

Uppskrift miðast við 2 kokteila

Hráefni

60 cl Martin Miller’s gin

1 dl greip safi

1 dl jarðaberja safi

1 eggjahvíta

Klakar

 

Aðferð

Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara og hristið mjög vel saman svo eggjahvítan þeytist. Hellið í gegnum sigti ofan í köld kokteilglös.